Norðurljósa ferð um fenin

2 hours / MODERATE

Description

English/Enska

A Northern Lights Adventure you will never forget. This 1 to 2 hour guided kayaking adventure takes us through the calm water canals in the south Iceland village of Stokkseyri. With only our headlamps shining over the water, our guide will lead the way through the canals, to our destination.Then we will turn off our headlamps and look up into the sky where the aurora borealis dances overhead, mesmerizing us with their splendour. Afterwards, we return to our base silently paddling through the stillness of the night, accompanied by the cry of sea gulls and the sound of the pounding surf a short distance away. A romantic, uplifting and enchanting experience that you will not soon forget.
Winter hours: October thorugh March, (as long as the lake is not frozen)
Departure: anytime between 8pm and 1am (20:00 and 01:00) by prior arrangement.
Minimum number of participants : 5
Maximum number of participants: 50
age: 14 years


Íslenska/Icelandic

Norðurljósaferð Þú munt seint gleyma þessari ferð! 1-2 klst ferð á kayak með leiðsögn þar sem farið er á vit ævintýra norðurljósanna. Byrjað er við Löngudæl og siglt inn í myrkrið. Stórmögnuð upplifun þar sem þú nýtur sjávar- og fuglahljóða á meðan horft er á norðurljósin dansa á himninum. Notuð eru höfuðljós til að lýsa upp leiðina á meðan siglt er og slökkt þegar komið er á áfangastað. Brottför : 20.00-01.00 (samkomulag)  

Lágmark : 5 manns

Hámark : 50 manns

What's included?

Innifalið : Kayak, þurrgalli, björgunarvesti, ár, leiðsögn og sund (sund er innifalið á opnunartíma en hægt að opna gegn auka gjaldi).

Included: Kayak, drysuit, safety vest, paddle, guid, and swimming (during opening hours - possible to open swimmingpool for extra charges).

Loading...